JÓLABÓNDI – 6,0%
Jólin í sveitinni eru ólík þeim í borginni. Hvort sem það er aðfangadagur, jóladagur eða annar í jólum þá þurfa dýrin sína umönnun. Það fyrirfinnst því ekki verðskuldaðri Jólabóndi en sá sem er opnaður eftirdagsverkin á aðfangadag.
Jólabóndi er IPA bjór en Citra og Amarillo humlar gefa bjórnum ferskansítrus- og berjakeim. Líkt og íslenski bóndinn er bjórinn í góðu jafnvægi. Það þýðir að bjórnum svipar mjög til íslensku jólanna; fjörugur en getur virkað bitur á köflum.
Skál fyrir íslenska bóndanum, sérstaklega á jólunum!